Færsluflokkur: Bloggar
8.9.2009 | 20:05
Meðvirkni
Nú hefur Valdi leiðst út í að opna nýja síðu, sem sennilega er algerlega misráðið. Svona meðvirkni með sjúklingi sem maður hefur aldrei séð getur ekki verið eðlileg. Af hverju er Valdi að svara ákallí manns sem hefur óendanlega þörf fyrir athygli og samúð, er jafnvel tilbúinn til þess að ljúga hverju sem er til þess að útmála sjálfan sig sem fórnarlamb. Ég bara veit það ekki. Ég gerði tilraun til þess að hafa samband við Alvin, en hann svarar ekki.
Hver er svo sjúkdómurinn? Er þetta bara venjulegur alkóhólismi eða eitthvað allt annað? Nú veit ég ekki með áfengisneysluna, það verða aðrir að dæma um það. Kannski er hún alls ekki fyrir hendi, eða innan hóflegra marka. En hver eru þá einkennin?
1)Hégómi á spaugilegu stigi
2)Sjálfsvorkun á spáugilegu stigi
3)Bloggþörf á spaugilegu stigi
4)Athyglisþörf sem er hætt að vera fyndin.
Af hverju er ég, Valdi B. Sturlaugz, meðvirkur í þessu?
Gott væri að fá eitthvað vel yfirvegað svar við því hvaða sjúkdómur lýsir sér með þessum hætti og hvers vegna Valdi spilar með.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
7.9.2009 | 18:40
Upprifjun fra gamalli tið
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Valdi Sturlaugz
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar